Kvikmynd Hilmars Oddssonar, byggð á samnefndri skáldsögu Vigdísar. Myndin var frumsýnd 1. janúar 2004. Handritshöfundar eru Hilmar Oddsson og Freyr Þormóðsson.
Hilmar hlaut leikstjórnarverðlaunin fyrir Kaldaljós á Art Film Festival í Slóvakíu 2004 fyrir besta leikstjórn. Myndin hlaut einnig verðlaun á Mar del Plata hátíðinni í S-Ameríku sama ár.
Aðalahlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Áslákur Ingvarsson, Snæfríður Ingvarsdóttir, Ruth Ólafsdóttir og Kristbjörg Keld.