Beint í efni

Kata og ormarnir

Kata og ormarnir
Höfundur
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Smábækurnar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu.

Kötu langar í gæludýr en mamma og pabbi eru ekki á því. En Kata er ekki af baki dottin og grípur til sinna ráða.

Bókina má finna hér.

Fleira eftir sama höfund

Nornasaga: Hrekkjavakan

Lesa meira

Engar ýkjur

Lesa meira

Örlög guðanna: Sögur úr norrænni goðafræði

Lesa meira

Lygasaga

Lesa meira

Lokaorð

Lesa meira

Úlfur og Edda : Drottningin

Lesa meira

Úlf a Edda: Ukradený kleenot

Lesa meira

Kata og vofan

Lesa meira