Beint í efni

Konan í blokkinni

Konan í blokkinni
Höfundur
Jónína Leósdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Fyrsta bókin í röðinni Eddumál.

Edda er nýhætt að vinna og dauðleiðist tíðindalaus tilvera eftirlaunaþegans. Þegar hún kemur heim úr skammdegisferð til Kanaríeyja bíður hennar bréf frá ókunnugum Þjóðverja sem biður hana að hjálpa sér að finna mömmu sína, konu sem Edda skrifaðist á við á yngri árum en er nú stungin af, mögulega til Íslands. Edda tekur verkefninu fegins hendi en ættingjar hennar eru allt annað en kátir.

Á sama tíma vaknar menntaskólakennari á fertugsaldri upp við furðulegar aðstæður og þarf að komast að því hvort hún eigi sér mögulega óvildarmenn sem óska henni alls ills – jafnvel dauða.

 

Fleira eftir sama höfund

M’aime – m’aime pas!

Lesa meira

Við Jóhanna

Lesa meira
varnarlaus

Varnarlaus

Adam er rétt mættur í vinnuna á sálfræðistofunni Sáló þegar barni er rænt úr afgreiðslunni.
Lesa meira
andlitslausa konan

Andlitslausa konan

Andlitslausa konan er fimmta bók Jónínu um Eddu á Birkimelnum, glímu hennar við flókin sakamál og samskiptin við fjölskylduna sem stundum eru síst einfaldari.
Lesa meira

Barnið sem hrópaði í hljóði

Lesa meira

Stúlkan sem enginn saknaði

Lesa meira

Óvelkomni maðurinn

Lesa meira

Bara ef...

Lesa meira

Allt fínt ... en þú?

Lesa meira