Beint í efni

Kvæðaúrval

Kvæðaúrval
Höfundur
Kristján Karlsson
Útgefandi
Ugla
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Ljóð

 

Safn úrvalsljóða eftir Kristján Karlsson.

Magnús Sigurðsson valdi kvæðin og ritaði inngang.

 

Búktalarinn
varpar frá sér athygli
viðstaddra

viðsjárverð
hver rödd sem hrópar:
þetta er ég

ef svo væri
hversvegna að geta þess
– ef svo væri.

 

Fleira eftir sama höfund

Smásaga í Kalkül & Leidenschaft

Lesa meira

Ehrengard

Lesa meira

Voices from Across the Water

Lesa meira

New York

Lesa meira

Rós til Emilíu

Lesa meira

Ofurskipulagning

Lesa meira

Rússland undir hamri og sigð

Lesa meira

Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum. Sögur

Lesa meira