Beint í efni

Kyrrþey

Kyrrþey
Höfundur
Arnaldur Indriðason
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Í fórum látins manns finnur ekkjan lúna skammbyssu og fer með hana til lögreglunnar. Í ljós kemur að byssan er morðvopn; með henni var maður skotinn til bana fyrir mörgum áratugum og málið upplýstist aldrei. Forvitnin grípur Konráð, fyrrverandi lögreglumann, vegna sams konar byssu sem faðir hans átti og leiðir hann á vit löngu liðinna atburða. Og úr djúpi tímans birtist fleira en hann óraði fyrir.

Fleira eftir sama höfund

Vinterstaden

Lesa meira

Silence of the Grave (hljóðbók)

Lesa meira

Einvígið

Lesa meira

Frostnacht

Lesa meira

La voix

Lesa meira

Mocvara

Lesa meira

Smrtící intriky

Lesa meira

Voices (með stóru letri)

Lesa meira

Einvígið

Lesa meira