Beint í efni

Listin að vera einn

Listin að vera einn
Höfundur
Shuntaro Tanikawa
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um bókina

Þýðingar Gyrðis Elíassonar á ljóðum Shuntaro Tanikawa.

Úr Listinni að vera einn

RÚM

Þessi kona sefur.
Kannski hin konan líka.
Þær þjást í afturhvarfi sínu
til barnæsku.

Undir huldum brjóstum
mæla hjartaslög þeirra
tímann.

Milli hlýrra sængurfata
gefur lífið frá sér
daufan ilm.

Rúmið,
sem dreymir um ást,
bruggar launráð.

(43)

Fleira eftir sama höfund