Beint í efni

Ljóðasafn

Ljóðasafn
Höfundur
Ingibjörg Haraldsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Ljóð

Heildarsafn ljóða Ingibjargar. Bókin hefur að geyma fimm ljóðabækur hennar auk úrvals ljóðaþýðinga hennar. Dagný Kristjánsdóttir ritaði inngang.

Ljóðabækurnar eru Þangað vil ég fljúga (1974), Orðspor daganna 1983), Nú eru aðrir tímar (1989), Höfuð konunnar (1995) og Hvar sem ég verð (2002).

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í Moord liederen

Lesa meira

La cabeza de la mujer

Lesa meira

Le temps qui nous sépare...

Lesa meira

Minningarorð um Franz Gíslason

Lesa meira

Íslensk orðsnilld : fleyg orð úr íslenskum bókmenntum

Lesa meira

Hvar sem ég verð

Lesa meira

Nú eru aðrir tímar

Lesa meira

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira