Beint í efni

Ljóðasafn

Ljóðasafn
Höfundur
Ingibjörg Haraldsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Ljóð

Heildarsafn ljóða Ingibjargar. Bókin hefur að geyma fimm ljóðabækur hennar auk úrvals ljóðaþýðinga hennar. Dagný Kristjánsdóttir ritaði inngang.

Ljóðabækurnar eru Þangað vil ég fljúga (1974), Orðspor daganna 1983), Nú eru aðrir tímar (1989), Höfuð konunnar (1995) og Hvar sem ég verð (2002).

Fleira eftir sama höfund

Galdur einlægninnar

Lesa meira

Veislan í Regnboganum

Lesa meira

Höfuð konunnar

Lesa meira

José Martí, þjóðhetja Kúbu 1853-1895

Lesa meira

Hvar sem ég verð

Lesa meira

Íslensk orðsnilld : fleyg orð úr íslenskum bókmenntum

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty: Icelandic Nature Poetry

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira