Beint í efni

Ljóðaúrval 1983-2012

Ljóðaúrval 1983-2012
Höfundur
Gyrðir Elíasson
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Safnrit

Um bókina:

Gyrðir Elíasson gef út fyrstu ljóðabók sína árið 1983 og vakti þá þegar athygli fyrir ferskan og persónulegan stíl. Allar götur síðan hefur hann helgað sig skáldskap og sent frá sér á annan tug ljóðabóka.

Hér birtist úrval ljóða hans frá 30 ára tímabili, allt frá Svarthvítum axlaböndum til Hér vex enginn sítrónuviður.

Fleira eftir sama höfund

Die Hunde

Lesa meira

Antennen

Lesa meira

Die Sommerferien

Lesa meira

Ein Holzfisch

Lesa meira

Ein Flügelmensch

Lesa meira

Poesia 136

Lesa meira

Inferno

Lesa meira

Gula húsið

Lesa meira