Beint í efni

Ljósaserían: Jólaljós

Ljósaserían: Jólaljós
Höfundur
Ragnheiður Gestsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Jólaljósin lýsa upp skammdegið og stytta biðina eftir jólunum. En af hverju eru ekki komin upp nein ljós á númer 12? Og af hverju er Þormóður á efstu hæðinni alltaf í fúlu skapi? Blær og Fatíma ákveða að gera eitthvað í málunum því stundum þurfa krakkar bara að láta til sín taka.

Jólaljós er hluti af Ljósaseríunni, sem eru myndskreyttar barnabækur með fjölbreyttum efnistökum, sniðnar að þörfum nýrra lesenda og þá sem eru að æfa sig í lestri. Sögurnar eru eftir íslenska höfunda og túlkaðar af ólíkum myndskreytum. Bækurnar eru misþungar en hafa allar þægilegt letur og rúmt línubil.

Úr bókinni

Jólaljós dæmi

Fleira eftir sama höfund

Fortellerstein

Lesa meira

Ef væri ég söngvari

Lesa meira

Leikur í talvi

Lesa meira

Ekki lengur Lilli

Lesa meira

Valdi og Vaskur

Lesa meira

Leikur á borði

Lesa meira

Gegnum glervegginn

Lesa meira

Myndin í speglinum

Lesa meira

Sværdbæreren (hljóðbók)

Lesa meira