Beint í efni

Ljósberi

Ljósberi
Höfundur
Ólafur Gunnar Guðlaugsson
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Ungmennabækur

Um bókina

Ævintýraleg saga um fjögur ungmenni sem lenda í að rannsaka dularfullan dauða lærimeistara síns. Fljótlega blasir við að ekkert af því sem þau þóttust vita um lífið, alheiminn og eðli tilverunnar er eins og þau héldu – eða gat órað fyrir – og vilji þeirra til að sættast við krafta sína og læra að beita þeim mun skipta sköpum í viðureign þeirra við djöflana sem ógna tilveru okkar allra. Bókin hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2021. Ólafur hefur áður sent frá sér barnabækur og leikrit um Benedikt búálf en Ljósberi er fyrsta skáldsaga hans fyrir eldri lesendur.

Fleira eftir sama höfund