Beint í efni

Meistaraverkið og fleiri sögur

Meistaraverkið og fleiri sögur
Höfundur
Ólafur Gunnarsson
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Smásögur

Um Meistaraverkið

Meistaraverkið er fyrsta smásagnasafn Ólafs Gunnarssonar.

Í smásögunum leikur Ólafur á ýmsa strengi. Í titilsögunni segir frá dreng sem bíður þess í ofvæni að sjá teikninguna sína á sýningu skólans en í sögunni Nasistinn upplifir íslenskur nasisti meiri hrylling en hann hafði órað fyrir. Hér segir líka frá Íslendingi sem barðist í Víetnam, gömlum rokksöngvara sem fær óvænt tækifæri til að stíga á svið með stórstjörnu, súludansmey sem fer að búa í Vogahverfinu með íslenskum bifvélavirkja og ótal fleiri litríkum persónum. Ýmsum mun svo þykja fróðlegt að heyra af manninum sem varð að stela húsinu sínu árið sem Ísland varð lýðveldi.

 

Fleira eftir sama höfund

Málarinn

Lesa meira

Milljón prósent menn

Lesa meira

Million-Percent Men

Lesa meira

Fallegi flughvalurinn og Leifur óheppni

Lesa meira

Cathédrale des trolls

Lesa meira

Blóðakur

Lesa meira

Vetrarferðin

Lesa meira

Tröllakirkja

Lesa meira

Trolls´s Cathedral

Lesa meira