Beint í efni

Smásaga í Kalkül & Leidenschaft

Smásaga í Kalkül & Leidenschaft
Höfundur
Kristján Karlsson
Útgefandi
Queich Verlag
Staður
Germersheim
Ár
2011
Flokkur
Þýðingar á þýsku

Bókin inniheldur sögur eftir 26 íslenska glæpasagnahöfunda. Eiríkur Brynjólfsson skrifar eftirmála að bókinni.

Saga Kristjáns, Alle diese Kostbarkeiten, er þýðing á smásögunni Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum.

Hartmut Mittelstädt þýddi yfir á þýsku.

 

Fleira eftir sama höfund

Hvað eru jákvæðar bókmenntir?

Lesa meira

Frá íslenzkri bókaútgáfu 1958

Lesa meira

Áleitnasta viðfangsefni samtímans: Kristján Albertsson: Hönd dauðans

Lesa meira

Fáein orð um vandkvæði íslenzkra gagnrýnenda

Lesa meira

Hinir 30 silfurpeningar: Kristján Bender: Hinn fordæmdi

Lesa meira

Formálsorð

Lesa meira

Formáli

Lesa meira

Frá íslenzkri bókaútgáfu

Lesa meira

Glæparit

Lesa meira