Beint í efni

Snjórinn á Kilimanjaro og fleiri sögur

Snjórinn á Kilimanjaro og fleiri sögur
Höfundur
Sigurður A. Magnússon
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Íslenskar þýðingar

The Snows of Kilimanjaro and Other Stories eftir Ernest Hemingway. Sigurður A. Magnússon þýddi og skrifaði einnig eftirmála um höfundinn.

Um bókina:

Því hefur oft verið haldið fram að í smásögunum hafi stílbrögð Ernests Hemingway notið sín til fulls: lágstemmdar og hlutlægar lýsingar, einfalt og knappt orðfæri og ferskt hljómfall. Í tilefni af því að 50 ár eru nú liðin frá því Hemingway fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, hafa verið teknar saman á eina bók 24 helstu smásögur þessa fræga höfundar.

Fleira eftir sama höfund

The Postwar Poetry of Iceland

Lesa meira

The Iceland Horse

Lesa meira

The Icelanders

Lesa meira

Gross und Klein: Notizen zur isländischen Literatur

Lesa meira

Gunnar Gunnarsson - Iceland's First International Novelist

Lesa meira

Göldrótt örlagasaga

Lesa meira

Främlingar på Island

Lesa meira

Halldór Kiljan Laxness - Iceland's First Nobel Prize Winner

Lesa meira

Halldór Laxness at Eighty

Lesa meira