Beint í efni

Á stöku stað - með einnota myndavél

Á stöku stað - með einnota myndavél
Höfundur
Árni Ibsen
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Árni fékk heilablóðfall árið 2005. Ljóðin skrifaði hann eftir að hann áttaði sig á að hann myndi ekki ferðast framar og dregur hann upp ljóslifandi myndir af nálægum og fjarlægum stöðum.

Úr Á stöku stað

Þær eru ennþá hérna
í Pétursborg
á sveimi
persónur Dostojevskís
meira en hundrað árum
eftir að sögu þeirra lauk

 

 

 

Fleira eftir sama höfund

Theatre in Iceland 1980-85

Lesa meira

Theatre in Iceland 1985-88

Lesa meira

Theatre in Iceland 1988-1992

Lesa meira

Afsakið! Hlé

Lesa meira

Tum Sotal

Lesa meira

Greinar í The Cambridge Guide to World Theatre

Lesa meira

Guð/jón

Lesa meira

Four Words for Raworth

Lesa meira

Fasteignir

Lesa meira