Beint í efni

Svartlist: ljóð og mynd

Svartlist: ljóð og mynd
Höfundur
Kristján Kristjánsson
Útgefandi
Höfundur
Staður
Ár
1984
Flokkur
Ljóð

Ljóð eftir Kristján Kristjánsson og myndir eftir Aðalstein Svan.

Úr Svartlist:

Bið

Til lítils er að bíða
bróðir
þeirra sem héldu burt
og strengdu þess heit
að snúa aldrei aftur

samt sitjum við hér
og höldumst í hendur
líkt og snertingin
geri biðina styttri.

(s. 19-20)

Fleira eftir sama höfund

Fjórða hæðin

Lesa meira

Spegillinn hefur ekkert ímyndunarafl

Lesa meira

Ár bréfberans

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ég er friðsamur maður: skáldið og skólastjórinn Ingi Steinar Gunnlaugsson tekinn á beinið

Lesa meira

Minningar elds

Lesa meira

Dagskrá kvöldsins

Lesa meira

Yfir dauðans haf

Lesa meira

Hlutskipti

Lesa meira