Beint í efni

Þorri og Þura: Tjaldferðalagið

Þorri og Þura: Tjaldferðalagið
Höfundar
Agnes Wild,
 Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Sólin skín og álfarnir Þorri og Þura ætla í tjaldferðalag saman. Skyndilega kemur hellidemba en vinirnir finna lausn á því eins og öðru, enda láta þau ekkert stoppa sig í ævintýraleitinni.

Úr bókinni

 

Þorri og Þura Tjaldferðalagið dæmi

Fleira eftir sama höfund

Þorri og Þura Jólakristallinn kápa

Þorri og Þura: Jólakristallinn

Jólin nálgast og Þorri og Þura eiga að gæta jólakristalsins hans afa. Allt í einu hættir kristallinn að lýsa og hinn eini sanni jólaandi því í mikilli hættu! Tekst vinunum að laga kristalinn og bjarga jólunum?
Lesa meira
þorri og þura eignast nýjan vin kápa

Þorri og Þura eignast nýjan vin

Þura heimsækir Þorra vin sinn sem er upptekinn í leik við Eystein álfastrák. Þura fær sting í magann því henni finnst erfitt að þurfa að deila besta vini sínum.
Lesa meira