Beint í efni

Til fiskiveiða fóru

Til fiskiveiða fóru
Höfundur
Sigurður A. Magnússon
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Going Fishing eftir Bruce McMillan.

Um bókina:

Í bókinni Til fiskiveiða fóru segir frá dreng sem fer á veiðar með afa sínum og lærir ýmislegt um fisk og fiskveiðar.

Í litlu fiskiþorpi á Íslandi eru tveir bátar að fara í róður. Friðrik Örn fær að fara með öðrum þeirra. Friðrik afi hans veiðir á stöng. Haddi afi notar net til að veiða hrognkelsi, sem er ekki fallegasti fiskur í heimi. Bókin er skreytt fjölda ljósmynda frá Breiðafirði og í lok bókarinnar eru fræðslukaflar um þorskinn og hrognkelsið.

Fleira eftir sama höfund

The Postwar Poetry of Iceland

Lesa meira

The Iceland Horse

Lesa meira

The Icelanders

Lesa meira

Gross und Klein: Notizen zur isländischen Literatur

Lesa meira

Gunnar Gunnarsson - Iceland's First International Novelist

Lesa meira

Göldrótt örlagasaga

Lesa meira

Främlingar på Island

Lesa meira

Halldór Kiljan Laxness - Iceland's First Nobel Prize Winner

Lesa meira

Halldór Laxness at Eighty

Lesa meira