Beint í efni

Umskiptingurinn

Umskiptingurinn
Höfundur
Jón Kalman Stefánsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2002
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Selma Lagerlöf: Bortbytingen. Bókin er gefin út í ritröðinni Litlir bókaormar og er léttlestrarbók.

Úr bókinni:

Frásagnir af þessum skelfilega atburði spurðust hratt út um sveitina, og strax daginn eftir tók viturt fólk að streyma til hjónanna, uppfullt af ráðum og umvöndunum. „Hver sá sem dregur umskipting til sín skal lemja hann með barefli,“ sagði kerlin ein. „Hversvegna á maður að sýna honum svona mikla grimmd?“ spurði bóndakonan. „Hann er svo sem nógu ljótur, satt er það, en hann hefur ekki gert neitt illt af sér.“
  „Jú, því lemji maður tröllbabarnið þar til blæðir undan, kemur tröllakonan æðandi, kastar drengnum þínum til þín en tekur sitt eigið. Ég þekki ófá slík dæmi og veit um marga sem þannig hafa heimt barnið sitt úr tröllahöndum.“ „Já, en slík börn verða því miður sjaldan langlíf,“ greip önnur kerling inn í og þá vissi bóndakonan að þessu ráði gæti hún tæplega fylgt.

(s. 20-22)

Halla Sólveig Þorgeirsdóttir myndskreytti.

Fleira eftir sama höfund

Hjarta mannsins

Lesa meira

Harmur englanna

Lesa meira

Himnaríki og helvíti

Lesa meira

Verschiedenes über Riesenkiefern und die Zeit

Lesa meira

Skáldskapur er ekki kanínur upp úr hatti

Lesa meira

Að breyta lífi: gestaskrif

Lesa meira

Skáld um skáld

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Jóhanns Gunnars Sigurðssonar

Lesa meira

Spurningin um að komast af : viðtal við Geirlaug Magnússon

Lesa meira