Beint í efni

Úr hugarheimi

Úr hugarheimi
Höfundar
Ólafur Haukur Símonarson,
 Sigurður Þórir
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
1998
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Um bókina

Sigurður Þórir listmálari hefur helgað myndlistinni líf sitt. Þar kom aldrei neitt annað til greina, þó á ýmsu hafi gengið.

Sigurður Þórir er orðinn fimmtugur. Á þessum tímamótum lítur hann um öxl og gerir upp lífsferil sinn.

Þessi bók er afrakstur þeirrar vinnu. Fjörlega skrifaður texti og valin myndverk.

Þroskasaga listamanns.

Fleira eftir sama höfund

Hundheppinn

Lesa meira

Grettir

Lesa meira

Græna landið

Lesa meira

Vélarbilun í næturgalanum

Lesa meira

Veröld Busters

Lesa meira

Fólkið í blokkinni

Lesa meira

Má ég eiga við þig orð : ljóð handa fólki sem aldrei les ljóð

Lesa meira