Beint í efni

Úti

Úti
Höfundur
Ragnheiður Gestsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Bendibækur eru fyrstu bækur barnsins og tengja saman hlut, orð og mynd. Þær þurfa því að endurspegla það umhverfi sem barnið er að átta sig á. Lestur í hlýju fangi eflir málþroska og skapar notalegar gæðastundir sem barn og lesandi njóta saman.

Myndefni litskrúðugra og einfaldra klippimynda Ragnheiðar Gestsdóttur í bókunum Inni og Úti er sótt í hversdagslegt íslenskt umhverfi þar sem kúrt er inni og lesið með bangsa, sandurinn í sandkassanum er svartur og nauðsynlegt er að hafa húfu á höfði þegar farið er út!

Úr bókinni

Úti dæmi

Fleira eftir sama höfund

Fortellerstein

Lesa meira

Ef væri ég söngvari

Lesa meira

Leikur í talvi

Lesa meira

Ekki lengur Lilli

Lesa meira

Valdi og Vaskur

Lesa meira

Leikur á borði

Lesa meira

Gegnum glervegginn

Lesa meira

Myndin í speglinum

Lesa meira

Sværdbæreren (hljóðbók)

Lesa meira