Beint í efni

Veröld í vanda: umhverfismál í brennidepli

Veröld í vanda: umhverfismál í brennidepli
Höfundur
Ari Trausti Guðmundsson
Útgefandi
Hið íslenska bókmenntafélag
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Fræðibækur

um bókina

Veröld í vanda fjallar um fjölmargar hliðar umhverfismála. Náttúran og mismunandi viðhorf til hennar liggja í kjarna fjölmargra þeirra mála sem tekist er á um í íslensku samfélagi og valda bæði ágreiningi og illindum. Aukinn skilningur og sátt um þessi mál verður sífellt mikilvægari eftir því sem vandinn vex, og er bókinni ætlað að benda á leiðir til þess að efla hvort tveggja. Fjórtán sérfróðir viðmælendur bregðast skriflega við efni bókarinnar, einn á eftir hverjum kafla. Þeir eru ekki alltaf sammála bókarhöfundi eða áherslum hans. Ljósmyndir eftir fjóra ljósmyndara prýða bókina og ljóð eftir Ara Trausta fylgir hverjum kafla hennar.

Fleira eftir sama höfund

Eyjafjallajökull : Der ungezähmte Vulkan

Lesa meira

Landið sem aldrei sefur

Lesa meira

Lebende Erde : Facetten der Geologie Islands

Lesa meira

Living earth : outline of the geology of Iceland

Lesa meira

Í leiðinni

Lesa meira

Fólk á fjöllum: gönguleiðir á 101 tind

Lesa meira

Íslensk fjöll: gönguleiðir á 151 tind

Lesa meira

Íslenskar eldstöðvar

Lesa meira

Fardagar: þankar um hringleið

Fardagar: þankar um hringleið
Lesa meira