Beint í efni

Voðaverk í vesturbænum

Voðaverk í vesturbænum
Höfundur
Jónína Leósdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Hver ræðst á dreng á grunnskólaaldri og skilur hann eftir illa meiddan í hjólageymslu fjölbýlishúss við Tómasarhaga? Svoleiðis ráðgátu er augljóslega ekki hægt að treysta lögreglunni einni til að leysa og hin nýstofnaða Vesturbæjarvakt, með Eddu í broddi fylkingar, tekur málið upp á sína arma.

En fleiri þurfa á Eddu að halda. Stúlku í nágrenninu berast dularfullar sendingar og samband Viktors og Snorra er komið í háaloft. Það er því í nógu að snúast fyrir eiturhressan eftirlaunaþega.

Voðaverk í Vesturbænum er sjötta bókin um Eddu á Birkimelnum og glímu hennar við flókin saka- og fjölskyldumál.

 

Fleira eftir sama höfund

M’aime – m’aime pas!

Lesa meira

Við Jóhanna

Lesa meira
varnarlaus

Varnarlaus

Adam er rétt mættur í vinnuna á sálfræðistofunni Sáló þegar barni er rænt úr afgreiðslunni.
Lesa meira
andlitslausa konan

Andlitslausa konan

Andlitslausa konan er fimmta bók Jónínu um Eddu á Birkimelnum, glímu hennar við flókin sakamál og samskiptin við fjölskylduna sem stundum eru síst einfaldari.
Lesa meira

Barnið sem hrópaði í hljóði

Lesa meira

Konan í blokkinni

Lesa meira

Stúlkan sem enginn saknaði

Lesa meira

Óvelkomni maðurinn

Lesa meira

Bara ef...

Lesa meira