Ef við værum á venjulegum stað
Lesa meira
Ef við værum á venjulegum stað, Á hjara veraldar, Hjartað mitt
Máttur og mikilvægi þýðinga verður seint ofmetinn. Það er auðvitað löngu orðin klisja að segja að þýðingar færi okkur heiminn heim; að þær séu gluggar inn í aðra menningarheima og líf í samfélögum sem eru okkur framandi; að þær stækki heim okkar og tilveru og auðgi hugmyndaheim okkar, mannskilning og samkennd. Þær klisjur eru engu að síður sannar - eins og gjarnan er með klisjur almennt.