Geislaþræðir
Lesa meira
Geislaþræðir
Mér finnst alltaf skemmtilegt að fá bók eftir nýjan höfund í hendurnar. Ætti að vera búin að læra að lesa ekki kápuna af of mikilli athygli áður en bókin er opnuð en hjá því verður varla komist. Og á kápu Geislaþráða stendur skýrum stöfum: Sögur um samskipti. Ég verð að viðurkenna að það hvarflaði að mér að þetta væri illa dulin sjálfshjálparbók. Sá ótti reyndist ástæðulaus.