Beint í efni

Brúður

Brúður
Höfundur
Sigurbjörg Þrastardóttir
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2010
Flokkur
Ljóð

Myndir eftir Bjargeyju Ólafsdóttur


Úr Brúður

glaumur

ég ætla að gifta mig
innan
um ísbirnina
berfætt í gulu
krapinu
einn til austurs
með hnjóska í feldi
annar til norðurs að teyga
nóttina úr glerflösku
kjóllinn
perlusaumaður í
brjóstið þar sem
ég er viðkvæmust
farið með þulu
svo ég kinki kolli
húnn að leik fyrir aftan

bálhvít
í myrkrinu
við þrjú og húnninn

Fleira eftir sama höfund

Griðastaðir ljóðsins í Reykjavík

Lesa meira

Túlípanafallhlífar

Lesa meira

Sólar saga

Lesa meira

Hnattflug

Lesa meira

Verso Dove 13 (ljóð)

Lesa meira

Blálogaland

Lesa meira

To Bleed Straight

Lesa meira

Ljóð í Moord liederen

Lesa meira

Fackelzüge: Ein Liebeslied

Lesa meira