Beint í efni

Ég þoli ekki bleikt

Ég þoli ekki bleikt
Höfundur
Ragnheiður Gestsdóttir
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Kópavogur
Ár
2010
Flokkur
Barnabækur


Lestrarbók í flokknum Auðlesnar sögubækur sem eru lestrarbækur á léttu máli fyrir mið- og unglingastig grunnskóla. Ragnheiður er bæði höfundur mynda og texta.



Um söguna:



Villi er ósáttur þegar Vený flytur inn með pabba sínum til hans og mömmu. En þegar hún skilar sér ekki heim á dimmu vetrarkvöldi er honum ekki sama.



Úr Ég þoli ekki bleikt:



Næst þegar Véný er hjá okkur

vakna ég seint um kvöld við hávaða.

Ég fer fram og sé Vénýju standa

í dyragættinni á herberginu sínu.

Hún hefur vafið rúmteppinu utan um sig

og heldur á lakinu.

Það er rennblautt.

Véný snöktir hátt.



Farðu inn til þín, Villi minn,

segir mamma.

Þegar ég lít um öxl

blikkar Véný mig í laumi.

Svo heldur hún áfram að kjökra

meðan mamma og Maggi

hjálpa henni inn á bað.

Ég fer aftur að sofa.



(18)


Fleira eftir sama höfund

Gegnum glervegginn

Lesa meira

Sværdbæreren (hljóðbók)

Lesa meira

Smásaga í Kalkül & Leidenschaft

Lesa meira

Myndin í speglinum

Lesa meira
blinda

Blinda

Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur. Fyrri bækur hennar eru Úr myrkrinu og Farangur sem hlaut Blóðdropann árið 2021 og er tilnefnd til Glerlykilsins 2023
Lesa meira

Fortellerstein

Lesa meira

Ljósin lifna

Lesa meira

Ekki á morgun, ekki hinn

Lesa meira

Ef væri ég söngvari

Lesa meira