Smásagan Fyrsti dagur fjórðu viku í enskri þýðingu. Sagan, sem lýsir degi í lífi atvinnulauss manns í Reykjavík, birtist í safnritinu Decapolis - Tales from Ten Cities. Ritstjóri er Maria Crossan. í bókinni eru tíu sögur eftir jafnmarga evrópska samtímahöfunda. Meginþema bókarinnar er borgarlíf í nútímanum.
The First Day of the Fourth Week
- Höfundur
- Ágúst Borgþór Sverrisson
- Útgefandi
- Comma Press
- Staður
- Manchester
- Ár
- 2006
- Flokkur
- Þýðingar á ensku