Jump to content
íslenska

Farangur (Luggage)

Farangur (Luggage)
Author
Ragnheiður Gestsdóttir
Publisher
Bókabeitan
Place
Reykjavík
Year
2021
Category
Novels

Um bókina

Ylfa stendur á brautarpallinum, loksins búin að gera upp hug sinn. Hún verður að komast burt. Undir eins, áður en hann vaknar. Lestin, sem er væntanleg á hverri stundu, mun bera hana fyrsta áfangann á leiðinni heim. Heim í öryggið á Íslandi. Ekkert má koma í veg fyrir að hún komist af stað. Ekki einu sinni þessi óvænti farangur sem hún fær í fangið.

More from this author

Sværdbæreren (Audio Book)

Read more

A short story in Kalkül & Leidenschaft

Read more

Myndin í speglinum (The Mirror Image)

Read more

Gegnum glervegginn (Through the Glass Wall)

Read more

Allt på ett bräde

Read more
blinda

Blinda (Blindness)

Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur. Fyrri bækur hennar eru Úr myrkrinu og Farangur sem hlaut Blóðdropann árið 2021 og er tilnefnd til Glerlykilsins 2023
Read more

Ljósin lifna (The Lights Come Alive)

Read more

Ekki á morgunn, ekki hinn (Not Tomorrow, Not the Next Day)

Read more

Hjartsláttur (Heartbeat)

Read more