Jump to content
íslenska

Furðufjall : Stjörnuljós (Mystic Mountain III: Starlight)

Furðufjall : Stjörnuljós (Mystic Mountain III: Starlight)
Author
Gunnar Theodór Eggertsson
Publisher
Vaka-Helgafell
Place
Reykjavík
Year
2023
Category
Children‘s books,
 Juvenilia

Pictures by Fífa Finnsdóttir 

About the book

Ima finds herself trapped within the ruins of an ancient palace when suddenly a mysterious white cat appears, guiding her deep into the heart of the mountain. Meanwhile, Andreas is abducted by the elves and to make matters worse, his nemesis, the prince, has found Unseen Isle and sets out to seek revenge. The fate of the island now rests in the hands of Ima and Andreas, as they must unravel the mountain’s mysteries and unite its inhabitants against their enemies.

"The Mystic Mountain trilogy is a classic fantasy …  a very well-crafted trilogy … The narrative style is light and entertaining … The story is complex and exciting."
María Bjarkadóttir / bokmenntir.is

More from this author

furðufjall : næturfrost kápa

Furðufjall : Næturfrost (Mystic Mountain II: Night Frost)

Næturfrost er önnur bókin í ríkulega myndskreyttri ævintýraseríu fyrir börn og unglinga. Þetta bindi hefst á því að Andreas og föruneyti hans hafa numið land á Hulinseyju. Álfarnir taka vel á móti þeim þótt þeir haldi þó ákveðinni fjarlægð. Íma glímir við nornanámið og kemst á snoðir um hræðilegt leyndarmál sem falið er í fjallinu. En skuggahliðar eyjunnar koma þó fyrst í ljós þegar nóttin skellur á.
Read more
drauma-dísa kápa

Drauma-Dísa (Dream-Disa)

Drauma-Dísa er þriðja bók Gunnars Theodórs Eggertssonar um stelpuna sem eitt sinn var venjulegur unglingur í Reykjavík, gufaði svo upp eftir ævintýralegan bardaga í fjarlægu landi en lifir í gegnum bækur Björns, vinar síns úr fortíðinni. 
Read more

Drauga-Dísa (Dead-Disa)

Þegar allt fer í háaloft á milli Dísu og vinsældaklíkunnar í níunda bekk flýr hún upp í sveit með foreldrum sínum. Þrjú hundruð árum fyrr situr strákur í sama dal og bíður þess að ófreskja skríði úr eggi. Hvorugt þeirra veit að brátt munu þau hittast og setja af stað atburðarás sem slær við öllum skrímslasögum sem heimurinn hefur þekkt til þessa.. .  
Read more
furðufjall : nornaseiður kápa

Furðufjall : Nornaseiður (Mystic Mountain I: Witches' Brew)

Nornaseiður er fyrsta bókin í splunkunýrriævintýraseríu fyrir börn og unglinga. Sagan er ríkulega myndskreytt.. . Íma er ósátt við lífið. Öll leiðinlegustu skyldustörfin á eyjunni lenda á henni á meðan systir hennar fær að nema galdur hjá nornunum! Andreas lærir járnsmíðar af pabba sínum á meginlandinu en dreymir um að verða riddari og vinna hetjudáðir. En örlögin hafa ætlað þeim báðum annað og brátt verða óvæntir og skelfilegir atburðir sem setja tilveru þeirra gjörsamlega í uppnám.. .  
Read more

Steindýrin (The Stone Animals)

Hvernig getur hundur breyst í styttu? Það er eitthvað meira en lítið dularfullt. En þannig byrjar þessi saga. Hringur, hundurinn hans Úlfs gamla, breyttist í styttu og um leið lét allt fullorðna fólkið í þorpinu okkar eins og hann hefði aldrei verið til. . .  
Read more

Sláturtíð (Slaughter Season)

Kvikmyndagerðarmaðurinn Ásbjörn Axel tekur að sér að hafa uppi á íslenskri baráttukonu fyrir réttindum dýra sem ekkert hefur spurst til síðan hún sat í fangelsi í Hollandi fyrir skemmdarverk. Leitin leiðir hann á vafasamar slóðir í litríkum félagsskap dýraréttindasinna í Evrópu og smám saman missir hann tökin bæði á verkefninu og sjálfum sér.. .  
Read more

Steinskrípin: hryllingsævintýri (The Stone Creatures)

Daginn sem Bergur vaknar skyndilega til lífsins skín gamalkunnug sólin hátt á lofti en annað er framandi. Veröldin er grá og líflaus og þar ráða steinskrípin ríkjum – hrikalegar ófreskjur með slímuga arma og flugbeittar klær. Bergur er þó ekki einn í heiminum.. .  
Read more