Jump to content
íslenska

Steindýrin (The Stone Animals)

Steindýrin (The Stone Animals)
Author
Gunnar Theodór Eggertsson
Publisher
Vaka-Helgafell
Place
Reykjavík
Year
2008
Category
Children‘s books

About the book

How can a dog turn into a statue? That is somewhat mysterious but exactly what happened: Ring, old Ulf’s dog turned into a statue and immediately all the grown-ups in our village behaved as if he’d never existed. And Ring wasn’t the only animal to disappear without a trace leaving a stone statue behind. We had to get to the bottom of it. Which is why Erla, Haukur, and myself entered Dark-cave on a more adventurous quest than anyone could ever have foreseen. 

Gunnar Theodór Eggertsson won the Icelandic Children's Book Award for this novel. According to the jury of the award, The Stone Animals is an exciting and original adventure story inspired by folk-tales and legends, yet totally unique.

 

More from this author

furðufjall : nornaseiður kápa

Furðufjall : Nornaseiður (Mystic Mountain I: Witches' Brew)

Nornaseiður er fyrsta bókin í splunkunýrriævintýraseríu fyrir börn og unglinga. Sagan er ríkulega myndskreytt.. . Íma er ósátt við lífið. Öll leiðinlegustu skyldustörfin á eyjunni lenda á henni á meðan systir hennar fær að nema galdur hjá nornunum! Andreas lærir járnsmíðar af pabba sínum á meginlandinu en dreymir um að verða riddari og vinna hetjudáðir. En örlögin hafa ætlað þeim báðum annað og brátt verða óvæntir og skelfilegir atburðir sem setja tilveru þeirra gjörsamlega í uppnám.. .  
Read more

Sláturtíð (Slaughter Season)

Kvikmyndagerðarmaðurinn Ásbjörn Axel tekur að sér að hafa uppi á íslenskri baráttukonu fyrir réttindum dýra sem ekkert hefur spurst til síðan hún sat í fangelsi í Hollandi fyrir skemmdarverk. Leitin leiðir hann á vafasamar slóðir í litríkum félagsskap dýraréttindasinna í Evrópu og smám saman missir hann tökin bæði á verkefninu og sjálfum sér.. .  
Read more

Steinskrípin: hryllingsævintýri (The Stone Creatures)

Daginn sem Bergur vaknar skyndilega til lífsins skín gamalkunnug sólin hátt á lofti en annað er framandi. Veröldin er grá og líflaus og þar ráða steinskrípin ríkjum – hrikalegar ófreskjur með slímuga arma og flugbeittar klær. Bergur er þó ekki einn í heiminum.. .  
Read more
furðufjall : stjörnuljós

Furðufjall : Stjörnuljós (Mystic Mountain III: Starlight)

Álfastúlkan Íma situr fangin ofan í gömlum hallarrústum þegar hvítur köttur birtist skyndilega og leiðir hana djúpt inn í iður fjallsins. Andreasi er rænt af álfunum en verra er þó að erkióvinur hans, prinsinn, hefur fundið Hulinseyju og hyggur á hefndir. Framtíð eyjunnar er því í höndum Ímu og Andreasar, sem þurfa að ljúka upp leyndardómum fjallsins og sameina íbúana gegn óvinunum.
Read more
furðufjall : næturfrost kápa

Furðufjall : Næturfrost (Mystic Mountain II: Night Frost)

Næturfrost er önnur bókin í ríkulega myndskreyttri ævintýraseríu fyrir börn og unglinga. Þetta bindi hefst á því að Andreas og föruneyti hans hafa numið land á Hulinseyju. Álfarnir taka vel á móti þeim þótt þeir haldi þó ákveðinni fjarlægð. Íma glímir við nornanámið og kemst á snoðir um hræðilegt leyndarmál sem falið er í fjallinu. En skuggahliðar eyjunnar koma þó fyrst í ljós þegar nóttin skellur á.
Read more
drauma-dísa kápa

Drauma-Dísa (Dream-Disa)

Drauma-Dísa er þriðja bók Gunnars Theodórs Eggertssonar um stelpuna sem eitt sinn var venjulegur unglingur í Reykjavík, gufaði svo upp eftir ævintýralegan bardaga í fjarlægu landi en lifir í gegnum bækur Björns, vinar síns úr fortíðinni. 
Read more

Drauga-Dísa (Dead-Disa)

Þegar allt fer í háaloft á milli Dísu og vinsældaklíkunnar í níunda bekk flýr hún upp í sveit með foreldrum sínum. Þrjú hundruð árum fyrr situr strákur í sama dal og bíður þess að ófreskja skríði úr eggi. Hvorugt þeirra veit að brátt munu þau hittast og setja af stað atburðarás sem slær við öllum skrímslasögum sem heimurinn hefur þekkt til þessa.. .  
Read more