Jump to content
íslenska

Leyndardómur ljónsins (The Lion´s Secret)

Leyndardómur ljónsins (The Lion´s Secret)
Author
Brynhildur Þórarinsdóttir
Publisher
Vaka-Helgafell
Place
Reykjavík
Year
2004
Category
Children‘s books

2. útgáfa gefin út árið 2013.

Um bókina:

Fjórir krakkar, þau Tommi, Anna, Harri og Valdís, kynnast í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði. Þar eiga sjöundu-bekkingar frá Reykjavík og Akureyri að dvelja saman í heila viku en strax á fyrsta degi fara undarlegir atburðir að gerast. Dularfullur skuggi, gamalt veggjakrot, draugasögur og fleira verður til þess að vekja forvitni krakkanna fjögurra sem leggja ýmislegt á sig til að afhjúpa leyndarmál staðarins. Úti geisar stórhríð og rafmagnsleysi á staðnum gerir stemninguna í skólabúðunum enn magnaðri.

More from this author

Óskabarn : bókin um Jón Sigurðsson

Read more

Nonni og Selma: Fjör í fyrsta bekk (Nonni and Selma: Fun in First Grade)

Read more

Blávatnsormurinn (The Wyrm of Blue Lake)

Read more

Lúsastríðið (The Louse War)

Read more

Áfram Óli (Go for it, Óli)

Read more

In Guðrún´s House

Read more

Er glansmyndin að upplitast? Svíar taka útlendingum misopnum örmum

Read more

Hérna... (Here...)

Read more

Raunsæið varð að fantasíu. Bent Haller, einn fjölhæfasti rithöfundur Dana, kemur til Íslands

Read more