Týndi hellirinn
Lesa meiraFlóttinn frá París
Lesa meiraRafmagnsmorðið
Lesa meira
Týndi hellirinn, Flóttinn frá París og Rafmagnsmorðið
Fréttirnar af endurútgáfu sagna Vals Vestan glöddu mig ákaflega, en glæpasögur frá fyrri hluta aldrarinnar eru flestar ófáanlegar nema á lestrarsölum bókasafna. Valur Vestan var dulnefni Steingríms Matthíasar Sigfússonar og bækurnar voru upphaflega gefnar út á árunum 1948-1950, sú fyrsta var Týndi hellirinn, henni fylgdi Flóttinn frá París og sú síðasta var Rafmagnsmorðið.