Beint í efni

Fallegri en flugeldar

Fallegri en flugeldar
Höfundur
Ragna Sigurðardóttir
Útgefandi
Höfundur
Staður
Maastricht
Ár
1989
Flokkur
Ljóð

Úr Fallegri en flugeldar:

III

Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og safaríkar appelsínur.

Fleira eftir sama höfund

Bónusstelpan

Lesa meira

Lauch oder Aprikose

Lesa meira

Daði : Ódysseifur

Lesa meira

Stefnumót

Lesa meira

27 Rooms

Lesa meira

Vetrargulrætur

Lesa meira

27 herbergi

Lesa meira