Beint í efni

Fjögur í rusli

Fjögur í rusli
Höfundur
Þorgrímur Þráinsson
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Reykjavík
Ár
1998
Flokkur
Kennslubækur


Stutt kennslumynd sem segir frá fjórum krökkum, sem lenda í sorptengdum vandræðum. Myndin er hluti af margmiðlunarpakkanum Sorpið okkar, sem ætlað er að fræða börn í miðstigi grunnskóla um endurvinnslu- og umhverfismál.



Þorgrímur skrifar handrit, Sigurbjörn Aðalsteinsson leikstýrir.


Fleira eftir sama höfund

Hjálp, Keikó! Hjálp!

Lesa meira

Hlæjandi refur: sagan um Úlfhildi og indíánastrákinn sem flúði til Íslands

Lesa meira

Spor í myrkri

Lesa meira

Amó Amas

Lesa meira

Þriðji ísbjörninn

Lesa meira

Ertu Guð, afi?

Lesa meira

Henrí og hetjurnar

Lesa meira

Íslenska kraftaverkið á bak við tjöldin

Lesa meira