Beint í efni

Flórída

Flórída
Höfundur
Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Útgefandi
Benedikt bókaútgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Ljóð

úr bókinni

„Kvenkyns Iggy Pop,“ sagði einhver um Flórída fyrir þrjátíu árum. Munurinn er sá að þegar Flórída varð miðaldra missti heimurinn áhuga á að sjá hana bera að ofan. 

Fleira eftir sama höfund

allt sem rennur

Allt sem rennur

á hverju ári sendir hún / fyrrverandi eiginmanni sínum skilaboð / ég lifi
Lesa meira

Svínshöfuð

Lesa meira

Daloon dagar

Lesa meira
duft kápa

Duft

Á hverjum mánudegi og miðvikudegi var stærsti salurinn fullur af rauðum og sveittum konum á öllum aldri, það var biðröð fyrir utan salinn. Tímarnir gengu svo vel að Halldóra bætti við fleiri og fékk skólastjórann til að auglýsa tímana með sínum eigin í dagblöðum. VILTU MISSA AUKAKÍLÓIN? KOMDU Í ERÓBIKK DANS FYRIR DÖMUR!
Lesa meira