„Ungur maður er fenginn til þess að skrifa viðtalsbók við fólk sem lifað hefur af ofbeldi eða hörmungar af annarra völdum, en sjálfur slapp hann við illan leik undan skelfilegum ódæðismanni. Hann sökkvir sér niður í viðfangsefnið og fyrr en varir er hann flæktur í rannsókn á dularfullum dauðsföllum sem honum finnst smám saman sem tengist á óvæntan hátt.“
Fyrirgefning
- Höfundur
- Lilja Sigurðardóttir
- Útgefandi
- Bjartur
- Staður
- Reykjavík
- Ár
- 2010
- Flokkur
- Skáldsögur