Beint í efni

Glerúlfar

Glerúlfar
Höfundur
Margrét Lóa Jónsdóttir
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
1985
Flokkur
Ljóð

Úr Glerúlfum: 

Hringferð


Hægfara mjöll
sneiðir hjá fótum.
Mjólkurpóstur skrifar orðsendingu:

Ævin er stutt.
Ég er hættur.

Einveran er gull meðal glerúlfa.

Fleira eftir sama höfund

Hljómorð

Lesa meira

Tilvistarheppni

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Náttvirkið

Lesa meira

Biðröðin framundan

Lesa meira

Orðafar

Lesa meira

Ávextir

Lesa meira

Háværasta röddin í höfði mínu

Lesa meira

Tímasetningar

Lesa meira