Beint í efni

Heklugjá

Heklugjá
Höfundur
Ófeigur Sigurðsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Rithöfundur gengur daglega yfir Skólavörðuholtið með hundinn sinn, á leið á Þjóðskjalasafnið þar sem hann les sér til um listamanninn og sérvitringinn Karl Dunganon. Á safninu vinnur stúlka með eldrautt hár og sægræn augu sem vekur ekki minni áhuga en gömul skjöl – en það er mikið verk að kynnast manneskju.

Heklugjá – leiðarvísir að eldinum er saga um leit að hamingjunni. Leikar berast yfir höf og lönd og aldir; úr djúpi sögunnar birtast sífellt nýjar persónur en í iðrum jarðar kraumar eilífur eldur sem brýst upp með látum. 

Fleira eftir sama höfund

far heimur, far sæll

Far heimur, far sæll

Á meðan hún sefur fer ég með hana á æskuslóðir mínar sem liggja undir hrauni. Hún hittir móður mína og hlær þegar hún kallar mig Gnýfara. Segir að ég sé vindurinn. Móðir mín, Álfa-Gugga, þykir kynleg í háttum, sögð af huldukyni. Hverfur að náttþeli. Hefur hún mök við álfa. Dansar í gylltum sölum og skemmtir sér á meðan faðir minn situr úti á bæjarhólnum og kveðjur óendanlega Rímu af Flóres og Leó þar til flaskan tæmist og slokknar á tunglinu innra með honum.
Lesa meira

Váboðar

Lesa meira

Skál fyrir skammdeginu

Lesa meira

Handlöngun

Lesa meira

Provence í endursýningu

Lesa meira

Tvítólaveizlan

Lesa meira

Biscayne Blvd

Lesa meira

Kviðlingar

Lesa meira

Áferð

Lesa meira