Beint í efni

Höfuð konunnar

Höfuð konunnar
Höfundur
Ingibjörg Haraldsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1995
Flokkur
Ljóð

Úr Höfði konunnar:

Land

Ég segi þér ekkert um landið
ég syng engin ættjarðarljóð
um hellana, fossana, hverina
ærnar og kýrnar
um baráttu fólksins
og barning í válegum veðrum

nei. En stattu við hlið mér
í myrkrinu. Andaðu djúpt
og finndu það streyma

segðu svo:
Hér á ég heima

(s. 9)

Fleira eftir sama höfund

Galdur einlægninnar

Lesa meira

Veislan í Regnboganum

Lesa meira

José Martí, þjóðhetja Kúbu 1853-1895

Lesa meira

Hvar sem ég verð

Lesa meira

Íslensk orðsnilld : fleyg orð úr íslenskum bókmenntum

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty: Icelandic Nature Poetry

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira

Ljóð í Moord liederen

Lesa meira