Beint í efni

Kjarval

Kjarval
Höfundur
Thor Vilhjálmsson
Útgefandi
Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
1964
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Af bókarkápu:

Þessi bók er ævintýri líkust, saga eins mesta og einkennilegasta listamanns, sem uppi hefur verið hér á landi, í meðferð höfundar, sem skrifar svipmestan og hugmyndaríkastan stíl sinnar kynslóðar. Thor rekur sögu Kjarvals, lýsir háttum hans og list á afar persónulegan hátt, gerir hvert smáatriði lifandi og sögulegt, þó að stíllin sé yfirleitt hraðari en oft endranær í verkum hans. Að miklu leyti er bókin sprottin af nánum kynnum þassara manna, löngum samtölum þeirra og ferðalögum saman. Yfirleitt er bókin engin annarri lík, sem vænta má, þegar þessir menn lögðu saman.

Bókina prýða margar af hinum listrænu ljósmyndum, sem Jón Kaldal tók af Kjarval.

Fleira eftir sama höfund

Svipir dagsins, og nótt

Lesa meira

Fundur með Fellini

Lesa meira

Fjörkippur í þýzkum bókmenntum

Lesa meira

Halldór Laxness níræður, hylltur við opnun listahátíðar 1992

Lesa meira

Veröld sem var : þankar vegna sjálfsævisögu Stefans Zweig

Lesa meira

Hurtigt, hurtigt, sagde fuglen

Lesa meira

Glødende mos

Lesa meira

Gråmosen gløder

Lesa meira

Grámosinn glóir

Lesa meira