Beint í efni

Kvæðaúrval

Kvæðaúrval
Höfundur
Kristján Karlsson
Útgefandi
Ugla
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Ljóð

 

Safn úrvalsljóða eftir Kristján Karlsson.

Magnús Sigurðsson valdi kvæðin og ritaði inngang.

 

Búktalarinn
varpar frá sér athygli
viðstaddra

viðsjárverð
hver rödd sem hrópar:
þetta er ég

ef svo væri
hversvegna að geta þess
– ef svo væri.

 

Fleira eftir sama höfund

Hvað eru jákvæðar bókmenntir?

Lesa meira

Frá íslenzkri bókaútgáfu 1958

Lesa meira

Áleitnasta viðfangsefni samtímans: Kristján Albertsson: Hönd dauðans

Lesa meira

Fáein orð um vandkvæði íslenzkra gagnrýnenda

Lesa meira

Hinir 30 silfurpeningar: Kristján Bender: Hinn fordæmdi

Lesa meira

Formálsorð

Lesa meira

Formáli

Lesa meira

Frá íslenzkri bókaútgáfu

Lesa meira

Glæparit

Lesa meira