Beint í efni

Kvæði 81

Kvæði 81
Höfundur
Kristján Karlsson
Útgefandi
Skuggsjá
Staður
Hafnarfjörður
Ár
1981
Flokkur
Ljóð

Úr Kvæðum 81:

Af Halvorsen á gangi

Sem lítilsháttar guð er gengur laus
í grárri morgunskímu
er Halvorsen á heimleið vegalaus
án höfuðfats og grímu
og mælir snöggvast minning sína og líf
við maðk sem bröltir sinumorið laust -
sem vindur sig um grasið grænt og blátt,
slær kolli af biðukollu, blístrar hátt:
hann hefir prik, er laglaus, það er haust.

s. 45

Fleira eftir sama höfund

Hvað eru jákvæðar bókmenntir?

Lesa meira

Frá íslenzkri bókaútgáfu 1958

Lesa meira

Áleitnasta viðfangsefni samtímans: Kristján Albertsson: Hönd dauðans

Lesa meira

Fáein orð um vandkvæði íslenzkra gagnrýnenda

Lesa meira

Hinir 30 silfurpeningar: Kristján Bender: Hinn fordæmdi

Lesa meira

Formálsorð

Lesa meira

Formáli

Lesa meira

Frá íslenzkri bókaútgáfu

Lesa meira

Glæparit

Lesa meira