Uppi í skýjunum
Lesa meiraHeljarþröm
Lesa meira
Uppi í skýjunum og Dýr
Svo gerist það að börn eldast og þá eiga þau að venja sig við alvöru bækur, og um leið af myndum. Þetta er þjáningarfullt ferli og í raun óskiljanlegt og enn stend ég mig að því að sakna myndlýsinga í skáldsögum - mér fannst til dæmis Argóarflís Sjóns, með öllum sínum goðum, mönnum og meinvættum, beinlínis kalla á myndir, sömuleiðis hefðu dularfullar myndir við skáldsögu Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Yosoy, glatt mig afar mikið.
Heljarþröm og Geitin Zlata
Já, ég veit ég hef sagt það áður, en aldrei er góð vísa ... og allt það: nú er blómatími barnanna í bókmenntum.