Hinir dauðu
Lesa meiraLand draumanna
Lesa meira
Náttbál, Hinir dauðu og Myrkraslóð
Sumarið er tíminn sem margir hafa til að lesa - allt það sem ekki hefur gefist tími til. Hvíldardagar sumarleyfisins kalla beinlínis á bækur og þá er ekki úr vegi að hverfa um stund frá fjölskylduamstri, garðhúsgögnum og veðuráhyggjum og hverfa inn í heim myrkraverka. Sumar þeirra gerast að vetrarlagi, sem sjálfsagt virkar kælandi í sumarhitunum.
Fjórar glæpasögur frá Undirheimum
Það var óneitanlega svolítið sérstakt að eyða páskunum meðal norrænna glæpa, sem flestir tengdust fortíðinni með einum eða öðrum hætti, misfjarlægri þó. Þannig ferðaðist ég frá vesturheimi til smábæjar í Svíþjóð, þaðan til lítillar sænskrar eyjar og endaði loks í Osló. Ég fræddist um norræna vesturfara, og sannfærðist um að smábæjarlífið myndi gera mig brjálaða, en gladdist yfir því að heimsækja Osló og litast svolítið um þar.