Beint í efni

Kátt skinn (og gloría)

Kátt skinn (og gloría)
Höfundur
Sigurbjörg Þrastardóttir
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni:

Ég græt þig

Menn skyldu ekki gefa nema
það sem þeir sjá eftir að hafa gefið
skilst mér
að Ragnar í sirka Smára hafi sagt og
þykir helsti heimspekilegt af honum
auk þess sem einhver hefur án efa
orðað slíkt betur syðst í Bæjaralandi eða
austur af Helsinki, nei, vér skyldum
ekki hlusta á taugaspuna, ég
hneigist heldur að
vísindum, spakmælum sem lúta að lekum
skrokkum, er sérlega sökker fyrir
latneskum orðum sem smjúga
merg, sclera er, held ég, hvítan í augunum

(15)

Fleira eftir sama höfund

Griðastaðir ljóðsins í Reykjavík

Lesa meira

Túlípanafallhlífar

Lesa meira

Sólar saga

Lesa meira

Hnattflug

Lesa meira

Verso Dove 13 (ljóð)

Lesa meira

Blálogaland

Lesa meira

To Bleed Straight

Lesa meira

Ljóð í Moord liederen

Lesa meira

Fackelzüge: Ein Liebeslied

Lesa meira