Ljóð í safnritinu Moord liederen. Moderne Ijslandse poëzie.
Ásamt Vigdísi eiga Ingibjörg Haraldsdóttir, Gerður Kristný, Steinunn Sigurðardóttir og Sigurbjörg Þrastardóttir ljóð í ritinu. Ljóðin eru bæði á frummálinu og í hollenskri þýðingu. Roald van Elswijk og Kim Middel þýddu.