Beint í efni

Má ég eiga við þig orð : ljóð handa fólki sem aldrei les ljóð

Má ég eiga við þig orð : ljóð handa fólki sem aldrei les ljóð
Höfundur
Ólafur Haukur Símonarson
Útgefandi
Höfundur/Author
Staður
Reykjavík
Ár
0
Flokkur
Ljóð


Úr Má ég eiga við þig orð:

Um ljóðið

hvað er ljóðið?
spyrja menn
og velta vöngum.

ópíum fyrir fólkið?
speglasalur hégómleikans?
mistilteinn baráttunnar?

yrði ég spurður
mundi ég
líkja ljóðinu
við fuglinn
áður hann flaug
en eftir að hann sat
á greininni.

(s. 35)

Fleira eftir sama höfund

Hundheppinn

Lesa meira

Grettir

Lesa meira

Græna landið

Lesa meira

Vélarbilun í næturgalanum

Lesa meira

Veröld Busters

Lesa meira

Fólkið í blokkinni

Lesa meira

Gauragangur

Lesa meira