Beint í efni

Maxímús Músíkús kætist í kór

Maxímús Músíkús kætist í kór
Höfundar
Hallfríður Ólafsdóttir,
 Þórarinn Már Baldursson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Maxímús Músíkús kætist í kór er fjórða bókin um tónelsku músina sem orðin er alþekkt meðal íslenskra barna. Hér skellir Maxi sér í æfingabúðir fyrir kóra uppi í sveit – lendir í æsilegum eltingarleik við köttinn á bænum og gerir gæfumuninn þegar heimþrá sækir að litlum kórsöngvurum..

Fleira eftir sama höfund

Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina

Lesa meira

Maxímús Músíkus fer á fjöll

Lesa meira

Maxímús Músíkús trítlar í tónlistarskólann

Lesa meira

Maxímús Músíkus bjargar ballettinum

Lesa meira

Maximus Musicus visits the orchestra

Lesa meira

Magnus Mausikus vitjar symfoniorkestrið

Lesa meira