Sálir vindsins
Lesa meiraSumardauðinn
Lesa meira
Sálir vindsins, Lukkuriddarinn og Flúraða konan
Úlfhildur Dagsdóttir tekur fyrir nokkrar nýlegar þýddar glæpasögur í fjórum pistlum sem birtast hér á vefnum næstu vikur. Í þessum fyrsta hluta eru til umfjöllunar Sálir vindsins eftir Mons Kallentoft, í þýðingu Jóns Þ. Þórs; Lukkuriddarinn eftir Jan-Erik Fjell, í þýðingu Atla Steins Guðmundssonar; og Flúraða konan eftir Mads Peder Nordbo, í þýðingu Ingunnar Snædal.
Djöflastjarnan, Sumardauðinn og Skurðlæknirinn
Sumarið er tíminn sem margir hafa til að lesa - allt það sem ekki hefur gefist tími til. Hvíldardagar sumarleyfisins kalla beinlínis á bækur og þá er ekki úr vegi að snúa sér um stund frá fjölskylduamstri, garðhúsgögnum og veðuráhyggjum og hverfa inn í heim myrkraverka. Þetta virðast glæpasagnahöfundar hafa verið að uppgötva, því þrjár þeirra nýju sagna sem út komu á þessu ári gerast að sumri til, með tilheyrandi hitamistri.