Beint í efni

Náttvirkið

Náttvirkið
Höfundur
Margrét Lóa Jónsdóttir
Útgefandi
Óskráð
Staður
Reykjavík
Ár
1986
Flokkur
Ljóð

Teikningar eftir höfund

Úr Náttvirkinu:

Tannaför

hávær tónlist þekur veggina
undarlegum orðum flugur suða
kringum handónýta ritvél hvetja
geðsjúka fingurgóma til áfram-
haldandi afhjúpunar og vinaleg
einsemd þrengir sér inn í vitundina
á kvöldi sem þessu eru orð
predikarans allt er hégómi og
eftirsókn eftir vindi tilvalið
umhugsunarefni


 

Fleira eftir sama höfund

Glerúlfar

Lesa meira

Hljómorð

Lesa meira

Tilvistarheppni

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Biðröðin framundan

Lesa meira

Orðafar

Lesa meira

Ávextir

Lesa meira

Háværasta röddin í höfði mínu

Lesa meira

Tímasetningar

Lesa meira